
UM OKKUR
VIÐ ERUM FRAMRÁS PÍPULAGNAVERKTAKAR
Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og skjóta þjónustu, notum ávallt viðurkennt og vottað lagnaefni sem tryggir öryggi og langan endingartíma.
Við tökum að okkur allt sem við kemur pípulagnaþjónustu hvort sem þú ert einstaklingur, með fyrirtæki eða húsfélag.
Eigandi Framrás er Björn Rúnar Guðmundsson löggiltur iðnmeistari í pípulögnum og hann hefur starfað í faginu síðan 1999.
- Nýlagnir og viðhald
- Áralöng reynsla
- Fjölbreytt verkefni
- Faglegar úrlausnir
- Eingöngu gæðavottuð efni